Dómsmálaráðherra skipaði Brynjar Níelsson i gær sem dómara við Héraðadóm Reykjavíkur. Brynjar er því kominn með vinnu eftir að hafa verið í óvissu allt frá því hann féll af þingi í þarsíðustu kosningum. Hann hefur síðan sverið sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og unnið ýmis íhlaupastörf á póliískum óvissutímum. Hann hefur verið áberandi á Facebook þar sem hjann naut vinsælda fyrir gamansamar færslur í bland við hörð skot á pólitíska andstæðinga. Viðbúið er að hann fari sér hægar á þeim vettvangi,
Brynjar hefur strax störf.
Hann var ásamt Jónasi Þór Guðmundssyni metinn hæfastur í starfið. Jóns Þór var skipaður sem dómari við Héraðsdóm Reykjaness og hefur störf í mars.