Föstudagur 21. febrúar, 2025
5.8 C
Reykjavik

Verkfall skollið á í framhaldsskólum – Sveitarfélögin neita tillögu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Verkfall er hafið í Mennta­skól­an­um á Ak­ur­eyri, Verk­mennta­skól­an­um á Ak­ur­eyri, Borg­ar­holts­skóla, Verk­mennta­skóla Aust­ur­lands og Fjöl­brauta­skóla Snæ­fell­inga. Þá er einnig hafið verk­fall í tón­list­ar­skól­an­um á Ak­ur­eyri.

Það virðist þó vera ljós í myrkrinu í deilu kennara við sveitarfélögin og ríkið en í gærkvöldi samþykktu kennarar tillögu sem Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram.. Ríkið og sveitarfélögin báðu um frest til að fara yfir hana betur.

Ein af kröfum KÍ er að kennarar semji til fjögurra ára en í samningnum sé ákvæði sem gefi kennurum leyfi til að segja upp þeim samningi við ákveðnar aðstæður. Formaður samn­inga­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga er óviss hvort slíkt verði samþykkt og hefur borið fyrir sig að það sé verið að bjóða kennurum umtalsverðar launahækkanir.

UPPFÆRT:

Sveitarfélögin og ríkið hafa hafnað tillögu ríkissáttasemjara nú rétt fyrir hádegi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -