Þriðjudagur 25. febrúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Bláfjöll loksins opnuð: „Í okkar huga hefur þetta verið lengsti febrúar í heimi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Skíðafólk á höfuðborgarsvæðinu getur tekið gleði sína á ný en eftir hádegi í dag verður skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað en aðeins er um annan dag febrúar sem skíðasvæðið er opið.

„Það stefnir í fallegan þriðjudag,“ segir í tilkynningu frá skíðasvæðinu. „Það er opið frá 14-21. Á heimatorfunni opna allar lyftur nema Kóngurinn. Á suðursvæðinu er mun minni snjór en við stefnum á að opna Gosann. Göngubraut verður lögð, nánari upplýsingar koma klukkan 13. Það er skrýtið að segja að febrúar sé langur en í okkar huga hefur þetta verið lengsti febrúar í heimi. En nú hefur vindinn loksins lægt, frostið er mætt og við hlökkum til að sjá ykkur.“

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -