- Auglýsing -
Nú er fimm mánaða deildu kennara við ríki og sveitarfélög lokið eftir að skrifað var undir nýjan kjarasamning seint í gær. Kennarar eiga ennþá eftir að samþykkja hann í atkvæðagreiðslu en talið er líklegt að hann verði samþykktur. Aðalatriði hans er að hann er til fjögurra ára og hljóðar upp á 24,5 prósenta hækkun launa á samningstímanum fyrir flesta kennara.
En við spyrjum lesendur Mannlífs: Er nýr kjarasamningur kennara sanngjarn?