- Auglýsing -
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Þingvallavegi síðastliðinn fimmtudag, var búsettur á Selfossi, og hét Kristján Júlíusson en greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.
„Lögreglan á Suðurlandi vottar aðstandendum samúð sína. Rannsókn slyssins er vel á veg komin.“