- Auglýsing -
Tillögur hagræðingarhópsins verða kynntar á fundi kl. 14:45 í dag en eins og margir muna eftir óskaði Valkyrjunstjórnin eftir tillögum frá almenningi um hagræðingu. Greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnarráðinu.
Bárust yfir þúsund tillögur frá íbúm landsins um hluti sem hægt væri að hagræða.
Á fundinum verða Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Björn Ingi Victorsson, formaður hagræðingarhópsins.