- Auglýsing -
Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarnar vikur um mögulega inngöngu Íslands í ESB og spilar innrás Rússa í Úkraínu og hegðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þar stórt hlutverk. Núverandi ríkisstjórn hefur sagt að haldin verði í þjóðaratkvæðagreiðsla seinna á kjörtímabilinu um hvort taka eigi upp aðildarviðræður við ESB aftur.
En við spyrjum lesendur Mannlífs: Vilt þú að Íslandi gangi í ESB?