- Auglýsing -
Baunasúpugrunnur frá matvælafyrirtækinu Kötlu hefur verið innkallaður vegna rofs á hitastýringu í dreifikerfi.
Ekki mátti seinna vera enda verða eflaust margar baunasúpur borðaðar i dag og á morgun. Þeir sem hafa keypt vöruna eru beðnir um að farga henni eða skila í verslun þar sem hún var keypt.
- Vöruheiti: Baunasúpugrunnur
- Strikamerki: 5690591156801
- Best fyrir: 12.05.2025, 13.05.2025, 14.05.2025
- Nettóþyngd: 1 L
- Framleiðsluland: Ísland
- Sölustaðir: Bónus, Krónan, Hagkaup