- Auglýsing -
Gleðifréttir af Sölku Sól og Arnari Frey.
Tónlistarfólkið Salka Sól á Eyfeld og Arnar Freyr Frostason eiga von á barni. Salka greinir frá þessu á Facebook rétt í þessu og birtir mynd af þeim skötuhjúum og sónarmynd.
„Við þrjú saman í Hong Kong. Allt í fína í Kína bara,“ skrifar Salka við myndina.
Þess má geta að Salka og Arnar trúlofuðu sig í ágúst árið 2017.
Við þrjú saman í Hong Kong. Allt í fína í Kína bara 👼❤ Arnar Freyr Frostason
Posted by Salka Sól Eyfeld on Þriðjudagur, 2. júlí 2019