- Auglýsing -
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Dóra og Döðlurnar – Leyndarmál
Sólkatla – Love No More
Maron Birnir og Theodór – Hvar ertu nú?
Luthersson – Train of Thought
Spacestation – Loftið