Föstudagur 22. nóvember, 2024
-1.6 C
Reykjavik

Útilokar ekki uppsagnir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Það má vera,“ sagði Skúli þegar hann var spurður út í mögulegar uppsagnir.

Skúli Mo­gensen, for­stjóri og stofn­andi Wow air, boðaði starfsfólk sitt á fund klukkan 10:00 í dag vegna frétta um að ekki verður af kaupum Icelandair Group á WOW air. Á fundinum kom fram að hann geti ekki útilokað að til uppsagna komi. Þetta kemur fram í frétt RÚV.

Þar kemur fram að Skúli hafi svarað: „Það má vera,“ þegar hann var spurður út í hvort til uppsagna gæti komið.

Þess má geta að Stefán Sigurðsson, fjármálastjóri fyrirtækisins, fullvissaði starfsfólk WOW air um að þau fái laun greidd um mánaðarmótin í tölvupósti sem hann sendi í gær.

Sjá nánar: Icelandair kaupir ekki WOW air

Mynd / WOW air

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -