Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Eldgallinn endurheimtur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í gær greindi Mannlíf frá því að tösku var stolið úr bíl starfsmanns slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, en í henni var meðal annars sérsaumaður eldvarnagalli.

Sjá einnig: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins biðlar til þjófs: „Langbesta lausnin fyrir alla“

Taskan ásamt öllu innihaldi hefur nú verið endurheimt af lögreglu.

„Tveir félagar okkar úr Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu komu í Skógarhlíðina í gærkvöldi með töskuna, þeim hafði borist ábending um hvar hana væri að finna.

Við þökkum dyggum fylgjendum okkar fyrir að deila og vekja athygli á þessu, það hefur án nokkurs efa hjálpað,“ segir í færslu slökkviliðsins á Facebook.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -