Hús & híbýliSjö glæsileg íslensk sumarhús Ritstjórn Húsa og híbýla14. júlí, 2019 22:00 VefTvviðtalUnnar Gísli útskýrir sviðsnafnið: „Mér fannst Júníus vera svo lúðralegt nafn“ - Auglýsing - HlaðvörpSakamáliðSakamálið – 26. þáttur: Líkið var hlutað í „meðfærilega bita“ - Auglýsing -Í gegnum árin hefur Hús og híbýli skoðað ótal falleg íslensk sumarhús. Hér er smá brot af þeim sumarhúsum sem við höfum skoðað en þau hafa verið eins misjöfn og þau eru mörg.Smart í Kjósinni. Sólstofan er krúttleg. Stólana keyptu þau á Bland.is en sófinn er frá ILVA. Mynd / Hákon DavíðSælureitur við Álftavatn. Þennan flotta 200 fermetra bústað heimsóttum við árið 2016. Mynd / Aldís PálsdóttirHús og híbýli skoðaði þetta nútímalega og notalega sumarhús í Grímsnesi árið 2017. Eigendur fengu fá Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt til liðs við sig við að hanna innréttingar, velja liti og stilla upp innra skipulagi í húsinu og útkoman er hin glæsilegasta. Mynd / Styrmir Kári Dásamlega krúttlegur og notalegur bústaður. Mynd / Hákon Davíð Tónlistarkonan Greta Salóme tók á móti blaðamanni Húsa og híbýla í bústað árið 2017. Mynd / Hákon DavíðHér kemur vel út að mála viðinn hvítan. Mynd / Ernir EyjólfssonÞetta stórglæsilega sumarhús birtist á síðum Húsa og híbýla árið 2016. Það er í Skorradal. Mynd / Unnur MagnaEfnisorð:innlitsumarhúsDeilaFacebookTwitter AthugasemdirAthugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir. Lestu meirainnlitInnlit: Stórglæsileg penthouse íbúð í Kópavogi innlitInnlit í 220 milljóna króna hús á Arnarnesinu innlitInnlit í Garðabæ – Stórglæsilegt heimili á besta stað innlitSJÁÐU MYNDIRNAR – Eftirsótt lúxus íbúð við höfnina til sölu - Auglýsing -Veistu meira um málið?DeilaFacebookTwitter Nýtt í dagMest lesið í vikunniBaksýnisspegillinnSigurður sjómaður sakaður um að nema taílenska konu á brott: „Hún hringdi oft grátandi“ mannréttindiSigurður Kári fordæmir mannréttindabrot á Gaza: „Það stríð sem þú nefnir er hörmulegt“ samfélagGrindvíkingar mega geyma hluti í seldum eignum: „Stuðla að tengslum fólks við hús“ Raddir Aðsend grein Fæðandi persóna á stofu 7 Aðsend grein Tengsl kirkjunnar við lögreglu og yfirvöld Aðsend grein Tilraunaverkefnið ÍslandÍ fréttum er þetta helst...- Auglýsing -