- Auglýsing -
Þegar sólargeislarnir hellast yfir garðinn og hugurinn færist út fyrir dyrnar þá dreymir fólk um rjóðar kinnar og kalda drykki á pallinum. Þetta er tíminn sem við borðum morgunmatinn utandyra og krakkarnir bjóða vinum heim í himnasæng til að fylgjast með skýjunum hreyfast. Gefið hugmyndafluginu lausan tauminn, hér eru nokkrar sniðugar leiðir til að poppa upp pallinn.
Umsjón / Elva Hrund Ágústsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir