Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Kelly Preston er látin: „Hennar verður ætíð minnst“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Kelly Preston er látin, 57 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein.

Eiginmaður Preston, bandaríski leikarinn John Travolta, greindi frá andláti hennar á samfélagsmiðlum. Í færslu sem Travolta birti á Instragram segir hann að Preston verði ætíð minnst og kemur hann á framfæri sérstöku þakklæti til heilbrigðisfólks og vina og vandamanna sem stóðu við hlið konu hans á meðan hún glímdi við veikindin. Kveðst hann ætla að taka sér góðan tíma frá sviðsljósinu til að hlúa að börnum þeirra hjóna.

Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum á ferli sínum, meðal annars í kvikmyndunum Jerry McGuire og Twins, sem nutu báðar mikilla vinsælda.

 

View this post on Instagram

 

It is with a very heavy heart that I inform you that my beautiful wife Kelly has lost her two-year battle with breast cancer. She fought a courageous fight with the love and support of so many. My family and I will forever be grateful to her doctors and nurses at MD Anderson Cancer Center, all the medical centers that have helped, as well as her many friends and loved ones who have been by her side. Kelly’s love and life will always be remembered. I will be taking some time to be there for my children who have lost their mother, so forgive me in advance if you don’t hear from us for a while. But please know that I will feel your outpouring of love in the weeks and months ahead as we heal. All my love, JT

A post shared by John Travolta (@johntravolta) on

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -