Föstudagur 15. nóvember, 2024
1.7 C
Reykjavik

Þóra Hallgrímsson látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Athafna- og viðskiptakonan Þóra Hallgrímsson er látin. Um þetta tilkynnti eiginmaður hennar, Björgólfur Guðmundsson, fyrrverand istjórnarformaður Landsbankands, í Fréttablaðinu í dag.

Fyrr á þessu árið varð Þóra níræð. Hún og Björgólfur voru áberandi í menningar- og viðskiptalífi hérlendis á árunum fyrir hrun.

Þóra fæddist árið 1930 í Reykjavík en hún er dóttir Hallgríms Fr. Hallgrímssonar, fyrrum forstjóra Skeljungs og alræðismanns Kanada, og konu hans Margrétar Þorbjargar Thors, dóttur Thors Jensen athafnamanns og systur Ólafs Thors fyrrum forsætisráðherra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -