Miðvikudagur 5. febrúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Er þessi vara í ísskápnum hjá þér? – Varað við myglu í vegan smjöri

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Innflutningaðili vörunnar, Kjarnavörur hf., eru að innkalla vöruna af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.

Smjörið sem innkallað er

Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið um hættuleg matvæli og fóður á markaði og gerði heilbrigðiseftirlitinu viðvart.

Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur:
Vöruheiti: Naturli lífrænt vegan smjör
Þyngd: 225 g
BBD: 22.09.2020 og 23.09.2020
Framleiðandi: Grönvang Food Aps, Vejen, Denmark
Strikamerki: 5701977062118

Dreifing: Hagkaup, Bónus, Krónan, Nettó, Kjörbúðin, Iceland, Fjarðarkaup, Melabúðin og Veganbúðin

Kjarnavörur svara spurningum viðskiptavina um að fá vöruna bætta á netfanginu [email protected] eða í síma 565-1430.

Ert þú með ábendingu um neytendamál? Sendu póst á [email protected].

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -