Leigjendalína Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, veitir leigjendum ráðgjöf við ýmsu mál. Ert þú á leigumarkaði og hefur spurningar um lagaleg réttindi þín eða skyldur leigusala? Ef svo nýttu þér þá endilega þjónustuna.
Leigjendalínan er frí lögfræðiþjónusta og er opin öllum leigjendum.
Ef þú hefur einhverjar spurningar sem leigjandi þá er Leigjendalínan opin öllum leigjendum og eru þeir sem hafa einhverjar spurningar eða vantar ráðgjöf hvattir til þess að hafa samband í síma 552-1325 á miðvikudögum á milli 18:00 og 20:00.
Ert þú með ábendingu um neytendamál? Sendu póst á [email protected].