Tennisstjarnan Serena Williams er stjarnan í nýrri auglýsingu fyrir Nike sem heitir Until We All Win. Í auglýsingunni fer Serena yfir það hvaða mótlæti hún hefur mætt á leið sinni á toppinn.
„Ég hef aldrei verið rétta konan,“ heyrist rödd Serenu segja í byrjun auglýsingarinnar er myndir af henni á tennisvellinum birtast ein af annarri.
„Of stór og of sjálfsörugg. Of illskeytt ef ég brosi ekki. Of svört fyrir hvítu tennisfötin. Of metnaðarfull fyrir móðurhlutverkið. En ég sanna, aftur og aftur, að það er engin röng leið til að vera kona.“
Það má með sanni segja að auglýsingin hafi slegið í gegn, en hér fyrir neðan má sjá viðbrögð við henni á Twitter:
Powerful new Serena Williams ad for Nike: „I’ve never been the right kind of woman. Oversized and overconfident. Too mean if I don’t smile. Too black for my tennis whites. Too motivated for motherhood. But I am proving, time and time again, there’s no wrong way to be a woman.“ pic.twitter.com/6qCEm5yqZv
— Kyle Griffin (@kylegriffin1) March 11, 2018
That should be the mindset we teach our girls „THERE IS NO WRONG WAY TO BE A WOMAN“
— kande17 (@1017kanderson) March 11, 2018
She should have been Wonder Woman. Seriously.
— Iain (@GrinningNumpty) March 11, 2018
She IS Wonder Woman. She plays her in REAL LIFE.
— This whole Trump thing isn’t working. (@FrancesJohnmyda) March 11, 2018