- Auglýsing -
David Medina er vel þekktur á YouTube undir nafninu BeatbyDavid. Hann er hæfileikaríkur förðunarfræðingur sem hefur vakið mikla athygli fyrir skemmtileg og fræðandi myndbönd um förðun.
Í meðfylgjandi myndbandi sýnir hann hins vegar nákvæmlega hvernig hann tekur af sér málninguna í lok dags, en það er margskipt ferli, enda hugsar David mjög vel um húðina.