- Auglýsing -
Ljósmyndarinn Peter Zelewski hefur síðustu ár kannað heim eineggja tvíbura, og myndað þá í bak og fyrir hvert sem hann fer.
Með myndum sínum vill hann sýna hve ólíkir eineggja tvíburar geta verið, ekki bara útlitslega heldur reynir hann einnig að ná fram persónuleika þeirra í myndum sínum.
Myndir Peters eru nú til sýnis á Hoxton Hotel Gallery í Shoreditch í London, en hér fyrir neðan má sjá nokkrar af myndum hans. Fleiri myndir má sjá á fréttaveitunni Bored Panda.
- Auglýsing -
- Auglýsing -