- Auglýsing -
Það er algjörlega óþarfi að fjárfesta í krullujárni ef maður á sléttujárni, ef marka má meðfylgjandi myndband frá tímaritinu Cosmopolitan. Í því er farið yfir það skref fyrir skref hvernig hægt er að krulla hár með sléttujárni.
Mikilvægt er að spreyja hitavörn í hárið áður en sléttujárnið snertir það, en sérstaka hitavörn fyrir hárið er hægt að fá á nær öllum hárgreiðslustofum.
Tæknin við að krulla hárið er líka lykilatriði, en vel er farið yfir hana í myndbandinu hér fyrir neðan.