Mánudagur 25. nóvember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Covid-veikur Íslendingur lést í Rússlandi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sextugur íslenskur karlmaður lést í gær af völdum Covid-19 í Rússlandi. Þar lá maðurinn sjúkrahúsi í borginni Kamtsjaka af völdum lungnabólgu vegna Covid-19.

Maðurinn hafði legið á sjúkrahúsi í tæpar tvær vikur samkvæmt Vísi, en var lagður inn á gjörgæsludeild fyrir síðustu helgi. Hinn látni var ásamt öðrum Íslendingum við störf í tengslum við sjávarútveg í Kamtsjaka. Samstarfsmenn mannsins voru upplýstir um andlátið í morgun.

Þetta er fyrsti Íslendingurinn sem lætur lífið erlendis af völdum veirunnar skæðu. Nú hafa 25 látist hér á landi vegna Covid-19 síðan faraldurinn hófst. Nú síðast lést sjúklingur á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -