Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Internetið elskar þessa bosmamiklu fyrirsætu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrirsætan Eyo-Ephraim vakti gríðarlega mikil viðbrögð á internetinu í síðustu viku eftir að tískukeðjan ASOS birti myndir af henni í skærgulu og páskalegu bikiníi.

Sumarleg.

Eyo-Ephraim er það sem er kallað fyrirsæta í yfirstærð, en hún var ráðin sem ein af fyrirsætunum hjá ASOS fyrir sjö mánuðum síðan. Netverjar virðast elska þessa fallegu konu og því ljóst að hún á eftir að halda starfinu.

ASOS hefur lagt áherslu á að hvetja til jákvæðrar líkamsímyndar með því að hafa fjölbreytt úrval af fyrirsætum á sínum snærum. Fyrir fimm árum setti fyrirtækið föt á markað fyrir konur með línur og í fyrra lofaði fyrirtækið að það ætlaði ekki að breyta líkömum fyrirsæta í tölvum í auglýsingaskyni, þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins vilja fagna fjölbreytileika og náttúrulegri fegurð.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur yndisleg tíst um Eyo-Ephraim í gula bikiníinu:

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -