Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Býr til mögnuð listaverk úr banönum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stephan Brusche er listamaður sem búsettur er í Rotterdam í Hollandi. Stephan þessi hefur gefið banönum nýjan tilgang síðustu sjö árin og býr til mögnuð listaverk úr þessu holla millimáli.

Fyrsta bananalistaverkið sem Stephan bjó til var einfaldlega broskall á banana þegar honum leiddist í vinnunni og langaði að birta eitthvað sniðugt á Instagram.

Nú, sjö árum síðar, er Stephan með tæplega áttatíu þúsund fylgjendur á Instagram og greinilegt að fólk kann vel að meta bananalistina, en hér fyrir neðan má sjá nokkur af verkunum.

- Auglýsing -

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -