- Auglýsing -
Kassamerkið #oldheadshotday, eða dagur gamalla leikaramynda, hefur farið eins og eldur um sinu um samfélagsmiðla undanfarið.
Margir heimsfrægir leikarar deila gömlum leikaramyndum af sér undir kassamerkinu og eru sumar þeirra alveg hreint stórkostlegar eins og sjá má hér fyrir neðan: