Áramótaskaupi Sjónvarpsins lauk nú rétt í þessu. Þar kenndi ýmissa grasa og að venju fengu þjóðþekktir einstaklingar á baukinn og voru dregnir sundur og saman í háði. Neðst í frétt er að finna könnun, endilega segðu okkur hvað þér fannst um Skaupið í ár.
Höfundar skaupsins í ár eru Dóra Jóhannsdóttir, Hugleikur Dagsson, Jakob Birgisson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Reynir Lyngdal, Sævar Sigurgeirsson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Þorsteinn Guðmundsson. Leikstjóri er Reynir Lyngdal.
Er Skaupið 2020 afgerandi vel heppnað, meðalgott eða hreinlega afleitt. Taktu þátt í könnun Mannlífs hér fyrir neðan! Niðurstaðan er birt á morgun.
Create your own user feedback survey