Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-3.4 C
Reykjavik

Jörð nötraði í nótt nærri Fagradalsfjalli – Sá stærsti 5.1

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Klukkan ríflega þrjú í nótt varð stór skjálfti nærri Fagradalsfjalli. Sá mældist 5.1 að stærð og átti upptök sín á rúmlega 5 kílómetra dýpi.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands barst stofnuninni fjöldi tilkynninga um að skjálftinn hafi fundist víða um land, meðal annars vestur í Búðardal og austur í Fljótshlíð. Hátt í 800 skjálftar mældust á Reykjanesskaganum í nótt, langflestir nærri Fagradalsfjalli en aðrir nær Grindavík. Óróa varð vart í gær en enga kviku er enn að sjá á yfirborði svæðisins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -