Svo virðist vera sem framlagi Íslands í Eurovision í ár eftir Daða Frey og Gagnamagnið hafi verið lekið á internetið. DV greindi frá þessu.
Nýja laginu hans Daða var lekið af nokkuð litlum aðgangi á Twitter og má sjá og hlusta á lagið hér að neðan. Undir aðgangnum eru viðtökurnar ekki neitt svakalegar og ýmsir hafa það á orði að lagið sé of hefðbundið.
Hvað finnst lesendum um lekann og nýja lagið?
Daði Freyr — «10 Years»
Este año al parecer es el año de las filtraciones 😂💀 pic.twitter.com/HBkWlCKkAY— 𝐦𝐲 𝐢𝐦𝐚𝐠𝐢𝐧𝐚𝐫𝐲 𝐟𝐫𝐢𝐞𝐧𝐝 🖤 (@escxvoila) March 10, 2021