Laugardagur 21. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Læknirinn ráðlagði Rögnu að leita ekki heilabilunargens: „Myndi búa til óþarfa áhyggjur“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Ég spurði lækninn hvort við systkinin ættum að láta athuga hvort við værum útsett fyrir heilabilun en læknirinn ráðlagði okkur frá því. Það myndi búa til óþarfa áhyggjur. Við ættum að einbeita okkur að lífinu“ segur Ragna Þóra Ragnarsdóttir aðspurð um hvort hún muni láta kanna möguleikann á heilabilun.

Heilabilun hefur lagst þungt á fjölskyldu Þóru og féllu báðar ömmur hennar í valinn af völdum sjúkdómsins. Ragna Þóra er í einlægu Helgarviðtali Mannlífs.

Því næst var komið að móður hennar, Dagný Gísladóttir og sama á og hún lést byrjaði sjúkdómurinn að herja á mann Rögnu, Guðlaug Níelsson, aðeins sextugan að aldrei. „Hann er ennþá alltaf í rosa góðu skapi. En hrörnunin er hröð. Hann ruglast stundum á eldhúsinu og baðherberginu. Það er heilmikill ruglingur í gangi. Það er komið hæfnis- og færnimat og hafa læknar ráðlagt okkur að sækja um fyrir hann á hjúkrunarheimili fyrr en seinna.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -