Mánudagur 25. nóvember, 2024
-7.2 C
Reykjavik

Starfsmönnum RÚV hótað – Einn handtekinn og öryggisgæsla aukin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Einn er í haldi lög­reglu eft­ir að hafa haft í hót­un­um við RÚV og starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar. Viðkom­andi var hand­tek­inn í gær og var ör­ygg­is­gæsla í Efsta­leiti, húsa­kynn­um RÚV, auk­in í gær vegna máls­ins. Eft­ir að lög­regla hand­tók þann sem ábyrg­ur var færðist ör­ygg­is­stig aft­ur í samt horf. Þetta kemur fram í samtali Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar á vef mbl.is

Hann telur viðkomandi enn í haldi lögreglu en segist ekki geta tjáð sig um eðli hótunarinnar en kvað ekki um sprengjuhótun vera að ræða.

„Í gær virðist sem eitt­hvað hafi borist, það sem telja mætti sem hót­an­ir, gagn­vart stofn­un­inni eða starfs­fólki og á meðan lög­regla var að staðsetja og hand­taka viðkom­andi sem stóð á bak við þess­ar hót­arn­ir, þá jók Rík­is­út­varpið við ör­ygg­is­gæslu í hús­inu. En eft­ir að viðkom­andi var hand­tek­inn þá var það dregið til baka,“ seg­ir Ásgeir í viðtalinu.

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri hafði áður staðfest við mbl.is að ör­ygg­is­gæsla hafi verið auk­in tíma­bundið en kaus að tjá sig ekki um ástæðu þess.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -