Mánudagur 25. nóvember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Edda skorar á nettröllið að biðjast afsökunar á svívirðingum um Donnu – „Ég lét rekja þetta“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Edda Falak hefur verið áberandi upp á síðkastið bæði fyrir það að hún er önnur af tveimur þáttastjórnendum hljóðvarpsþáttarins Eigin konur, sem nýtur mikilla vinsælda og vegna þess að hún liggur ekki á skoðunum sínum.

Edda falak. Mynd: Af Twitter

Eddu hafa borist miður falleg ummæli í stórum stíl að er virðist fyrir það eitt að tjá sig um þau málefni sem henni eru kær. Í þar síðasta hljóðvarpsþætti var viðmælandi þáttarins  Donna Cruz sem upprunalega kemur frá Filippseyjum og þá tjáði  aðili sig um Donnu og asískar konur á mjög niðrandi, hátt á samfélagsmiðlum. Á bak við aðganginn virðist vera svo kallað nettröll sem ekki þorir að koma undir sínu eigin nafni.

 

Donna Cruz. Mynd af Instagram

Edda lætur þessi ummæli falla með skjáskoti sem hún birtir af ummælunum ógeðfelldu:

„Ég lét rekja þetta og þú getur beðist afsökunar eða vonað að ég rekist aldrei á þig“.

Hér að neðan má sjá það sem nettröllið lét út úr sér um Donnu og asískar konur.

- Auglýsing -

 

Ógeðfelldu ummælin sem viðkomandi lét falla á samfélagsmiðlum.

 

 

- Auglýsing -

 

 

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -