Föstudagur 25. október, 2024
0.4 C
Reykjavik

Fimm uppáhaldsplötur Dj Kára

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kári Þór Arnþórsson er einn helsti plötusnúður landsins en hann hefur þeytt skífum á öllum helstu stöðum bæjarins frá því snemma á tíunda áratugnum. Dj Kári, eins og hann er oftast kallaður, hefur komið víða við en hann vann lengi vel í hinni sálugu plötuverslun Hljómalind sem Kiddi kanína átti og rak.

 

Hann er bæði fróður um tónlist og með breiðan tónlistarsmekk og þekktur fyrir að rífa þakið af skemmtistöðum borgarinnar með eðalrappi, elektró, funki og house-tónlist. Hér bendir Kári lesendum á hvaða fimm plötur hann heldur mest upp á um þessar mundir en hann tekur fram að listinn sé ekki negldur í stein og breytist reglulega. Hægt er að hlusta á plöturnar á albumm.is.

Cocteau Twins – Heaven or Las Vegas
Aphex Twin – Collected ambient works 85-92
Elliott Smith – Either/Or
Primal Scream – Screamadelica
Nas – Illmatic

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -