Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Logi Bergmann til Heiðrúnar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson hefur gengið í erfiða tíma eftir að Vitalía Lazerova sakaði hann um kynferðisbrot í samvinnu við Arnar Grant á hótelherbergi í Borgarfirði. Logi starfaði á Mogganum og útvarpsstöðinni K 100 þegar málið var opinbert. Hann var látinn víkja úr starfi fyrir ári síðan.

Nú hefur aftur rofað til hjá honum. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka í sjávarútvegi, er búinn að ráða Loga. að sögn, til að undirbúa aðalfund Samtakanna og sinna tilfallandi verkefnum fyrir útgerðarmenn. Heimildin segir frá þessu og gefur til kynna að hann sinni starfi upplýsingafulltrúa á meðan Laufey Rún Ketilsdóttir er í fæðingarorlofi.

Logi gaf út yfirlýsingu á Facebook á sínum tíma um að hann væri saklaus en viðurkennir að hafa farið yfir mörk. Hann hefur ekki viljað svara spurningum fjölmiðla frá því Vítalía bar á hann sakir. Ekki liggur fyrir hvar mál Vítalíu á hendur meintum gerendum hennar stendur …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -