- Auglýsing -
Dúóið September ásamt tónlistarmanninum Tómasi Welding voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Goodbye”.
September skipa þeir Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson. Tómas Welding er Hafnfirðingur og þrátt fyrir að vera á miklu flugi í tónlistinni hefur áhugi hans ávallt legið í kvikmyndagerð. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á kvikmyndagerð og allt sem viðkemur henni, sérstaklega þá kvikmyndatöku og leikstjórn – en tónlistaráhuginn hefur einni alltaf verið til staðar.
„Goodbye” er þétt og skemmtilegt lag sem á vel heima í eyrum landsmanna.