Laugardagur 23. nóvember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Albumm

Plötuverslanir halda tónlistarveislu til að bregðast við áhrifum COVID-19

Hljómplötuverslanir í Reykjavík bjóða upp á tónlistarveislu í sumar undir slagorðinu Elskum plötubúðir. 12 Tónar, Lucky Records, Smekkleysa, Reykjavík Record Shop og Geisladiskabúð Valda(tekur þátt...

Sólborg sýnir sínar viðkvæmustu hliðar

Tónlistarkonan Sólborg Guðbrandsdóttir, eða SUNCITY, var að senda frá sér nýtt lag, Naked. Lagið er samið af Ölmu Goodman, Klöru Elias, Glashaus bræðrum og...

Mukka sendir frá sér sveimandi tónlist

Hljómsveitin Mukka hefur sent frá sér plötuna Study You Nr. 2. Um er að ræða „instrumental“-plötu að mestu og er tónlistin skörp, melódisk og...

Nýtt myndband frá Winter Leaves

Hljómsveitin Winter Leaves var að gefa út tónlistarmyndband við lagið Second Chanses, sem var á plötunni Higher sem kom út árið 2019. Sveitin vann...

September og Brynja Mary með glænýtt lag

September sendi nýverið frá sér lagið Just for a minute, sem er sungið af söngkonunni Brynju Mary. Síðast sendu September og Brynja Mary frá...

Nýtt myndband við „remix“ frá Diagram

Diagram var að senda frá sér nýtt myndband við lagið Remove The Veil (remix). Eins og titillinn gefur til kynna er um að ræða...

Hafði aldrei kjark til að syngja fyrir framan aðra

Fyrir skömmu sendi Ragna Isabel frá sér lagið Eagle. Ragna hefur alltaf haft áhuga á tónlist en skorti kjark til að syngja fyrir framan...

Forréttindablindur pótintáti

Kólumkilli hefur gefið út lagið Júpíter. Hann segir lagið vera níðstöng reista til höfuðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Textinn sé ortur í orðastað manns sem...

dirb og GDRN sameina krafta sína

Ingvi Rafn Björgvinsson, sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb, var að senda frá sér lagið Segðu Mér, sem er sungið af söngkonunni GDRN. Lagið er...

Poppuð raftónlist í anda eigthies-tímabilsins

Þann 12. júlí næstkomandi ætlar hin unga og upprennandi tónlistarkona og útsetjari KÍTA að senda frá sér sína fyrstu smáskífu, Things You Don’t Know. Í...

Bubbi og Hjálmar senda frá sér lag

Á dögunum leiddu Bubbi Morthens og Hjálmar saman hesta sína og gáfu út nýtt lag, Þöggun. Lagið nýtur mikilla vinsælda og situr í 1....

Laðast hvort að öðru en ná ekki saman

Gyða Margrét, a.k.a. Gyda, og Fannar Freyr Magnússon sendu frá sér á dögunum nýtt lag, Andstæður. „Við höfum verið að vinna saman í rúmlega...

Löðrandi í erótík

Hinn kynþokkafulli Love Guru og góðvinur hans Doddi hafa tekið höndum saman í nýju sumarlegu lagi í diskóhouse-stíl, Desire, sem er fullt af ást...

Hákon gefur út sína fyrstu plötu

Tónlistarmaðurinn Hákon Aðalsteinsson var að gefa út sína fyrstu plötu, Adored. Platan er að mestu tekin upp í stúdíóinu hans og inniheldur lög þar...

Þórunn Antonía segir skilið við fortíðardrauga

Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson hafa sent frá sér nýtt lag, Flugdreka, þar sem söngkonan er á persónulegum nótum. Fram undan eru síðan ýmis...