Baldur Guðmundsson
Ögurstund fram undan í ferðaþjónustu
Stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja hafa margir hverjir þegar afskrifað sumarið. Flestir þeirra sem Mannlíf hefur rætt við þessa dagana segjast geta lifað af mánuð eða tvo,...
„Þetta eru ömurlegar aðstæður“
„Við erum búin að leggja stærstum hluta okkar flota,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, í samtali við Mannlíf. Hann segir að fáeinar ferðir hafi...
Breki Logason: „Nú er alveg búið að skrúfa fyrir“
Starfsemi ferðaþjónuustufyrirtækis í eigu Breka Logasonar og fjölskyldu er, eins og hjá öðrum í geiranum, að engu orðin eftir að COVID-19 faraldurinn náði blossaði...
„Þetta var búið eftir helgina“
Stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja hafa margir hverjir þegar afskrifað sumarið. Flestir þeirra sem Mannlíf hefur rætt við þessa dagana segjast geta lifað af mánuð eða tvo,...
Íslendingar halla sér að flöskunni
Þó að hér séu engir ferðamenn og engar veislur fari fram hefur sala áfengis hjá ÁTVR aukist mikið í marsmánuði, miðað við í fyrra....
Sýslumaður viðurkennir mistök
Fulltrúi Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu boðaði að kyrrsetningu eigna Skúla í Subway yrði aflétt í kjölfar nýfallins dóms Landsréttar. Daginn eftir dró hann það til...
Rúturnar teknar af númerum: „Þetta er mikið áfall“
Gray Line ætlar ekki að segja upp starfsfólki. Stjórnarformaður fyrirtækisins er ánægður með útspil stjórnvalda. Umsvif fyrirtækisins hafa dregist saman um 99% og hópferðabílarnir...
Flugmenn kjósa um launalaust leyfi í stað launalækkunar
Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur náð samkomulagi við Icelandair um að flugmenn Icelandair vinni aðeins helming þeirra daga sem þeir hefðu annars unnið til 31. maí næstkomandi, í stað...
Sum íslensk fyrirtæki sýna engin grið vegna COVID-19
Formaður Neytendasamtakanna hvetur stjórnendur fyrirtækja til að koma til móts við neytendur með sanngjörnum hætti á tímum kórónaveirunnar. Hann telur mikilvægt að hafa sanngirni...
Stöð Sport 2 rukkar fyrir ekkert
Íslenskar efnisveitur ganga mislangt til að koma til móts við þarfir neytenda á tímum kórónaveirunnar.Vodafone greinir frá því á heimasíðu sinni að Stöð...
Eiga rétt á að fá pakkaflugferðir endurgreiddar vegna COVID-19
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, hvetur stjórnendur fyrirtækja til að koma til móts við neytendur með sanngjörnum hætti á tímum kórónaveirunnar. Hann segir að fyrstu...
Lítill slaki hjá World Class vegna COVID-19
Íslensk fyrirtæki koma misjafnlega til móts við neytendur á tímum kórónuveirunnar.Farbannið sem gildir á Íslandi hefur í för með sér ýmsar aðgangstakmarkanir á fjölförnum...
„Þetta er svakalegt högg“
Nokkur félög í Dominosdeild karla lögðu mikið undir í vetur. Reksturinn hleypur á tugum milljóna en úrslitakeppnin sem núna hefur verið blásin af var...
EM frestað um eitt ár
Evrópumótinu í knattspyrnu hefur verið frestað til næsta árs. Þetta var ákveðið á fundi UEFA með aðildarsamböndum rétt í þessu.Á fundinum er verið að...
Ríkisstjórnin undirbýr enn stærri björgunarpakka
Ríkisstjórnin og Seðlabanki Íslands munu í vikunni kynna nýjar björgunaraðgerðir vegna þess skaða sem COVID-19 er að valda atvinnulífinu. Aðgerðirnar miða að því að...