Föstudagur 24. janúar, 2025
2.7 C
Reykjavik

Bergþóra Jónsdóttir

„Gott er fyrir þá sem vilja minnka gosneyslu“

Margir þekkja drykkinn kombucha hér á landi en hann á sér langa sögu í löndum eins og Kína, Japan og Rússlandi. Í dag þekkist...

Sellerírótar- og fennelsúpa með ristuðum hvítlauk og kóríander

Súpur geta verið matarmiklar, meinhollar og saðsamar og alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Þær geta vel staðið einar og sér sem kvöldmatur með...

Gómsætur grænmetisréttur – mikilvægur fyrir meltinguna

Hollur og góður réttur sem svíkur engan.Til að gera þennan bauna- og grænmetisrétt enn gómsætari notuðum við fjölbreytt krydd og höfðum réttinn fremur einfaldan...

Himneskt karamellu- og heslihnetustykki

Sælgæti í hollari kantinum. Karamellu- og heslihnetustykki 12-16 stk. 130 g haframjöl 120 g kókosmjöl 120 g möndlumjöl 15 stk. döðlur, lagðar í bleyti í 5-10 mín. 1 tsk. vanilludropar 50 g smjör,...

Einfaldur og góður eftirréttur – bakaðar plómur með kókosflögum

Þetta er einstaklega bragðgóður réttur og einfaldur að gerð. Hráefnið fær að njóta sín en ekkert jafnast á við litla eða stóra rjómaslettu til...
bakaðar plómur

Einfaldur og góður eftirréttur – bakaðar plómur með kókosflögum

Þetta er einstaklega bragðgóður réttur og einfaldur að gerð. Hráefnið fær að njóta sín en ekkert jafnast á við litla eða stóra rjómaslettu til...

Grillaður skötuselur – dýrindis máltíð á góðum sumardegi

Tilvalið er að setja fisk á grillið enda er hann hollur og einstaklega ljúffengur og sáraeinfalt að grilla hann. Til eru ýmis áhöld sem...
grillað skötusels og chorizo-kebab

Grillaður skötuselur – dýrindis máltíð á góðum sumardegi

Tilvalið er að setja fisk á grillið enda er hann hollur og einstaklega ljúffengur og sáraeinfalt að grilla hann. Til eru ýmis áhöld sem...
sjávarréttasúpa

Frábær fiskisúpa sem bítur í

Súpur eru fyrirtaksmatur og tilvalið að bera þær fram með góðu brauði. Þessi fiskisúpa heppnaðist mjög vel í tilraunaeldhúsi Gestgjafans en hún er bragðmikil...

Ostatortilla með kjúklingi og steiktu rósakáli

Ljúffengur réttur sem fellur inn í ketó-mataræðið.Ostatortilla með kjúklingi og steiktu rósakáli fyrir 2-33 msk. beikonkurl eða 3 sneiðar beikon 1 dl grænar ólífur, saxaðar, 1 tsk. chili-flögur 1...

Brúskettur með kinda-fille og karamelliseruðum lauk

Þegar Rúnar Tryggvason lauk námi í matvælafræði við Háskóla Íslands snerist lokaverkefnið hans um að þróa uppskrift og framleiðsluleiðbeiningar á hráverkaðri pylsu úr ærkjöti...

Virkilega einfalt – Indverskar pönnukökur með byggi, rækjum og hvítlaukssósu

Perlubygg er lúxusútgáfan af bygginu, suðutíminn þess aðeins 15 mínútur og því sniðugt að nota það í staðinn fyrir hrísgrjón eða kartöflur til tilbreytingar....

Ljúffengur wok-pönnuréttur

Asískir wok-pönnuréttir eru í raun einfaldir í gerð og þægilegir að útbúa fyrir fjölskylduna enda allt eldað á einni pönnu. Í slíkum réttum eru...
|

Allt um núðlur

Núðlur eru uppistaðan í matargerð margra Asíulanda. Þær eru búnar til úr gerlausu degi sem er teygt, rúllað, vafið og unnið á margvíslegan hátt...

Kjötsúpa með lambaskönkum sem nærir líkama og sál

Þessi súpa eru stútfull af góðu hráefni sem nærir bæði líkama og sál, sem er einmitt það sem við þurfum í skammdeginu.  Flestir þekkja íslenska...