Fimmtudagur 21. nóvember, 2024
-3.4 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Bílastæði Bláa lónsins hrauninu að bráð: „Ómögu­legt að segja til um tjónið“

Um 350 bílastæði Bláa lónsins eru komin undir hraun eftir að eldgos hófst í gærkvöldi en varnargarður verndar lónið sjálft og aðrar byggingar sem...

Björn Leví sakar fulltrúa Miðflokksins um lygar: „Vandamálið í hnotskurn“

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, skrifaði í gær færslu á samfélagsmiðla í kjölfar VMA-máls Sigmundar Davíðs þar sem hann greinir frá því sama dag...

Samfylkingin rís upp aftur – Píratar ná ekki inn á þing

Samfylkingin bætir við sig tæpum 3% í nýrri könnun Maskínu eftir hafa tapað fylgi um nokkurt skeið en samkvæmt könnun Maskínu detta Píratar út...

Enginn hvítabjörn fannst við leit í gær

Landhelgisgæslan fann ekki neinn hvítabjörn eftir þyrla hennar var kölluð út. Löreglan á Vestfjörðum óskaði eftir aðstoð gæslunnar eftir að kom í ljós að...

Móðir „framsóknardrengsins“ í VMA opnar sig um Sigmund Davíð: „Þarna er sökudólgurinn“

Stórfurðulegt mál kom upp á Akureyri í gær en þar var Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, vísað úr Verkmenntaskóla Akureyrar að sögn skólastjóra hans...

„Litlu stóru mál“ Þórhildar Sunnu – Fylgjandi opnun spilavítis

Mannlíf vildi vita meira um stór og mikilvæg málefni sem hafa ekki fengið mikið pláss í umræðunni hingað til og sendi tíu spurningar á...

Limmubílstjóri gaf börnum áfengi í Mosfellsbæ: „Tel að mamman sé að gera úlfalda úr...

Ungir krakkar djömmuðu í limmu árið 2000.„Það er skelfilegt að ellefu ára börn geti pantað sér limósínu með kampavíni án nokkurra málalenginga,“ sagði Þórdís...

Sigmundur Davíð lét prenta út allar Klaustursfyrirsagnir á A4 blöð: „Þarna var snúið út...

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sér í dag ekkert að því samtali sem átti sér stað á barnum Klaustur í nóvember 2018 þar sem hann ásamt...

HSÍ gerir samning við Adidas – Umdeilt merki Rapyd ennþá á treyjunni

Handknattleikssamband Íslands hefur gert samning við Adidas en þýska fyrirtækið mun sjá um búninga karla- og kvennalandsliða Íslands í handbolta. Athygli vekur að merki...

Sigríður setur kennaraverkfallið í samhengi: „Svona ástand er streituvaldandi“

Undanfarnar vikur hafa átt sér miklar umræður í íslensku samfélagi um verkfall kennara en nokkrir skólar á mismunandi skólastigum eru í verkfalli í stað...

Samhengislaus Magnús

Framsóknarflokkurinn er ekki eini flokkurinn sem ákvað að búa til furðulegar auglýsingar fyrir komandi alþingkosningar því Sjálfstæðisflokkurinn birti fyrir stuttu eina slíka á samfélagsmiðlum...

Kakkalakkar og veggjalýs finnast í auknum mæli á Íslandi: „Erfitt að ná pöddunum úr...

Kakkalakkar og veggjalýs eru að verða stærra vandamál á Íslandi en áður samkvæmt Steinari Smára Guðbergssyni meindýraeyði. Hann segir þó veggjalýs vera stærra vandamál...

Íslendingar ekki komnir í jólaskap

Nú styttist óðum í jólin en aðfangadagur er 24. desember næstkomandi eins og öll önnur ár. Sumum finnst jólin vera sífellt að koma fyrr...

Seðlabankinn gleður marga með vaxtalækkun: „Horfur eru á að það dragi úr spennu“

Ákveðið hefur verið að lækka stýrivexti Seðlabanka Íslands um 0,5% en það er peningastefnunefnd bankans sem sér um slíkar ákvaðanir. Meginvextir bankans verða því...

„Litlu stóru mál“ Svandísar – Vill kjósa um ESB

Eins og flestir vita eru alþingiskosningar handan við hornið og kosningabarátta flokkanna í fullum gangi. Eins og getur og gerist eru málefni sem eru...