Fimmtudagur 13. febrúar, 2025
4.8 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Sjálfstæðisflokknum sparkað út: „Mér þykir þetta í raun með eindæmum lítilmannlegt“

Þingflokki Sjálfstæðisflokksins hefur verið sparkað út úr vinnuherbergi sínu á Alþingi en flokkurinn hefur haft sama herbergi í meira en 80 ár. Þetta er...

Starfsmannaflóttinn frá Sýn heldur áfram

Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra en greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins„Kristín er með BA-próf í íslensku frá Háskóla...

Flestir telja að Heiða Björg verði næsti borgarstjóri

Nú eru oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins og Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur að reyna koma sér saman um nýjan meirihluta eftir að...

Stórfurðulegt verðlag á tónleika Smashing Pumpkins í Laugardalshöll vekur athygli: „Þetta er drasl“

Nýverið var tilkynnt um að hin stórkostlega hljómsveit The Smashing Pumpkins myndi spila á Íslandi þann 26. ágúst og fara tónleikarnir fram í Laugardalshöll.Hljómsveitin...

Týnd kona fæddi barn í lest í New York

Stórfurðulegt atvik átti sér stað á miðvikudaginn í New York en þá fæddi ólétt kona barn í lest þar í borg. Slíkt hefur nú...

Öryggisvörður löðrungaði viðskiptavin Taco Bell af öllu afli – MYNDBAND

Öryggisvörður á Taco Bell í Los Angeles fékk sig fullsaddan af viðskiptavini sem hlýddi ekki fyrirmælum hans. Viðskiptavinurinn, kona á fertugsaldri, hunsaði beiðni hans...

KSÍ með hugann við veðmálafíkn: „Samfélagslegt vandamál“

Meira og meira verða Íslendingar varir við veðmálastarfsemi á Íslandi en fyrirtæki í bransanum hafa á undanförnum árum sett aukið fé í að kynna...

Flokkarnir fimm formlega komnir í viðræður um samstarf: „Ætlum að vanda vel til verka“

Samfylkingin, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Flokkur fólksins og Vinstri græn í borgarstjórn Reykjavíkur hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um samstarf á nýjum grunni en þetta...

Ríkið aðstoðar við þróun á meðferð gegn sumarexemi í hestum

Með hliðsjón af umsögnum fagráða úthlutaði matvælaráðuneytið rúmum 172 milljónum króna til 51 þróunarverkefnis en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnarráðinu.Um er...

Hver verður næsti borgarstjóri Reykjavíkur?

Nú eru oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins og Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur að reyna koma sér saman um nýjan meirihluta eftir að...

Hildur súr og sár yfir áframhaldandi valdaleysi: „Ég hef vandað mig í samskiptum“

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er eitt sátt með að fá ekki að taka þátt í umræðum um nýjan meirihluta í borginni en viðræður milli...

Alfreð kennir djöflinum um andlát hjónanna í Neskaupstað: „Brenna kross við Hallgrímskirkju“

Alfreð Erling Þórðarson neitar sök að hafa myrt eldri hjón í Neskaupstað í fyrra en réttarhöld yfir honum fara nú fram. Hann er grunaður...

Þýski risinn gefst ekki upp – Reynir við Húsavík eftir afgerandi höfnun í Ölfusi

Þýski iðnaðarrisinn Heidelberg er skoða möguleika á að opna mölunarverksmiðju nærri Húsavík en fyrirtækinu var hafnað í íbúakosningu í Ölfusi. Rúmlega 70% þeirra sem...

Landsliðs- og markadrottning selur í Mosfellsbæ

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, og Kristján Sigurðsson hafa ákveðið að selja heimili sitt í Mosfellsbænum. Berglind hefur á undanförnum áratug verið ein...

Ríkið vekur athygli á hatursorðræðu: „Veldur sundrungu og skautun í samfélaginu“

Mennta- og barnamálaráðuneytið og Miðstöð menntunar og skólaþjónustu kynna til leiks vefinn Saman gegn fordómum sem opnaði formlega fyrr í dag en greint er frá...