Miðvikudagur 19. febrúar, 2025
6.8 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Löggan

Rænt og ruplað í kvikmyndahúsi

Eins og svo oft áður var ýmislegt að gera hjá lögreglunni í dag en hún greinir frá ýmsu í dagbók sinni.Tilkynnt var um þjófnað...
Inga Sæland

Inga eina sem bauð sig fram

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, var sú eina sem bauð sig fram til formanns Flokks fólksins fyrir landsfund flokksins en sá verður haldinn um...

Alma setur takmarkanir á fylliefnameðferðir

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja reglugerð sem kveður á um takmarkanir á útlitsbreytandi meðferðum með fylliefnum en greint er frá þessu í...

Ungmenni neitaði að yfirgefa strætisvagn og kynferðislega áreitti bílstjórann: „Helvítis tík“

Í myndbandi sem er í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá ungmenni á menntaskólaaldri neita að yfirgefa strætisvagn.Í myndbandinu kallar ungmennið kvenkyns strætóbílstjórann ítrekað „tík“...

Fáir vilja leyfa sameiningu Arion og Íslandsbanka

Á föstudaginn var tilkynnt að Arion banki vildi kanna þann möguleika að sameinast Íslandsbanka en um er að ræða næsta stærsta og þriðja stærsta...

Valur að selja Gylfa – Sér ekki möguleika á titlum á Hlíðarenda

Knattspyrnuliðið Valur hefur samþykkt tvö tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson en samkvæmt heimildum Mannlífs eru þau frá Víkingi og Breiðabliki.Mikið hefur verið rætt um...

Pirraður Júlí Heiðar

Mikil spenna ríkir meðal Íslendinga vegna Eurovision og kemur í ljós á laugardaginn hvaða flytjendur taka þátt í keppninni fyrir hönd Íslands. Ef marka...

Smitin hjá Mánagarðsbörnum rannsökuð af lögreglu

E.coli smit sem upp kom á leikskólanum Mánagarði í haust er í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en Elín Agnes Kristínardóttir yfirlögregluþjónn staðfesti það...

Tíu ára stelpa mætti með kókaín í skólann – Stjórnendur minna á skaðsemi eiturlyfja

Tíu ára stelpa í Seguin í Texas í Bandaríkjunum var handtekin í lok janúar fyrir að hafa mætt með lítinn poka af kókaíni í...

Kjörgengi Snorra til formanns Sjálfstæðisflokksins staðfest: „Stelpurnar eru alveg dúllur“

Nú hefur það verið staðfest að listamaðurinn Snorri Ásmundsson megi bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins en kjörgengi hans hefur verið óvissu. Gögn sem...

Vilt þú leyfa sameiningu Arion og Íslandsbanka?

Á föstudaginn var tilkynnt að Arion banki vildi kanna þann möguleika að sameinast Íslandsbanka en um er að ræða næsta stærsta og þriðja stærsta...

RÚV minnir á breytt kosningakerfi í Söngvakeppninni – Gæti haft mikil áhrif á úrslitin

Nú er ljóst hvað sex lög keppa um að vera framlag Íslands í Eurovision en seinni undanúrslitum lauk á laugardaginn.Um er ræða lögin:1. Like...

Einn í haldi vegna skotvopns sem fannst á þaki Laugalækjarskóla

Karlmaður um fertugt er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skotvopni, sem fannst á þaki Laugalækjarskóla í Reykjavík í gærkvöld...

Arion banki vill sameinast Íslandsbanka

Stjórn Arion banka ákvað á fundi sínum í dag að lýsa yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Íslandsbanka um samruna félaganna. Bréf...

Ísleifur ósáttur við gagnrýni um miðaverð á Smashing Pumpkins: „Barist um öll sætin“

Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, er allt annað en sáttur við frétt Mannlífs frá því í gær þar sem er fjallað er um miðaverð...