Sunnudagur 5. janúar, 2025
-5.2 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Tveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur

Tveir einstaklingar voru fluttir með á slysadeild með sjúkrabíl eftir árekstur tveggja bifreiða við gatnamót Bústaðarvegar og Reykjanesbrautar fyrr í dag en Vísir greindi...

Stofna til söfnunar fyrir syni Árna Grétars: „Getur skipt sköpum“

Stofnað hefur verið til söfnunar fyrir syni tónlistarmannsins Árna Grétars Jóhannessonar en hann gekk undir listamannsnafninu Futuregrapher. Árni lést í fyrradag eftir að hafa...

Inga ræður tvo aðstoðarmenn – Almenningur vill að ráðherrar hafi einn

Sig­ur­jón Arn­órs­son og Hreiðar Ingi Eðvarðsson hafa verið ráðnir aðstoðar­menn Ingu Sæ­land, fé­lags- og hús­næðismálaráðherra, samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu.„Sig­ur­jón hef­ur verið aðstoðarmaður Ingu frá...

Flestir telja að Guðlaugur Þór verði formaður eftir landsfund Sjálfstæðisflokksins

Það stefnir í áhugaverðan landsfund fyrir Sjálfstæðisflokkinn en eins og staðan er í dag stendur til að halda hann í lok febrúar. Þó vilja...

Sparnaður Sigríðar

Sigríður Andersen er mætt aftur á Alþingi Íslendinga en í þetta sinn fyrir hönd Miðflokksins eftir að kom í ljós að hún hafði ekki...

Glódís Perla kjörin íþróttamaður ársins – Konur í efstu þremur sætunum

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins 2024 af samtökum íþróttafréttamanna en hún fékk 480 stig af 480 mögulegum. Valið kemur...
Lögreglan, löggan

Bílstjórar undir áhrifum ávanaefna á höfuðborgarsvæðinu – með og án ökuréttinda

Í dagbók lögreglu er sagt frá að alls 47 mál hafi verið bókuð í nótt en lítið er um smáatriði í lýsingum lögreglu.Tveir ökumenn...

Árni Grétar var einn fremsti raftónlistarmaður Íslands: „Hann var hlý sál“

Eins og greint var frá fyrr í dag lést tónlistarmaðurinn Árni Grétar Jóhannesson í gær en hann var þekktur undirlistamannsnafninu Futuregrapher.Árni hafði um árabil...

Þorgerður spennt fyrir samráði við almenning: „Ætti algerlega að banna áfengi“

Í fyrradag opnaði valkyrjustjórnin samráðsgáttina „Verum hagsýn í rekstri ríkisins“ og er markmið þess að leita til almennings varðandi hugmyndir til hagræða í ríkisrekstri,...

Framtíð Svandísar

Það er ýmislegt hægt að segja um Svandísi Svavarsdóttur, formann Vinstri Grænna og fyrrverandi ráðherra, en það verður seint sagt að hún láti í...

Hver verður formaður Sjálfstæðisflokksins eftir landsfund?

Það stefnir í áhugaverðan landsfund fyrir Sjálfstæðisflokkinn en eins og staðan er í dag stendur til að halda hann í lok febrúar. Þó vilja...

Lögreglan skipaði 50 óboðnum gestum að hypja sig

Það var nokkuð mikið að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og segir frá ýmsu í dagbók hennarTilkynnt var um þjófnað í verslun...

Matvælaráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun: „Það er vissulega fagnaðarefni”

Matvælaráðuneytið hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðli Staðlaráðs Íslands segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu.Jafnlaunavottunin staðfestir að innan ráðuneytisins er unnið markvisst gegn kynbundnum launamun og...

Sala Perlunnar á lokametrunum: „Við vorum erlendis allan desember“

Sala Perlunnar er á lokastigi samkvæmt Gunnari Gunnarssyni forstjóra hennar.Ákveðið var í fyrra af borgarráði að selja Perluna og var gefið út að lágmarksverð...
|||||||

Tár GDRN

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en...