Laugardagur 22. febrúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Áfastir tappar draga ekki lífsviljann úr meirihluta fólks

Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt í fyrradag eina eftirminnilegustu ræðu Alþingis í nokkur ár þegar hann ræddi lengi um áfasta tappa á plastflöskum....

Sálarlaus Stefán Máni

Þá er Heiða Björg Hilmisdóttir orðin borgarstjóri Reykjavíkur en tilkynnt var um það á fréttamannafundi sem „Kryddpíurnar“ héldu í gær, einmitt á afmælisdegi Heiðu....

Skíðafauti lærbraut Emelíu Dögg í Hlíðarfjalli: „Það er mjög sjaldgæft“

Skíðafantur stórslasaði hina sjö ára gömlu Emelíu Dögg árið 1997 en Dagur-Tíminn sagði frá.Forsaga málsins er að Emelía Dögg var á skíðaæfingu í Hlíðarfjalli...

Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Landsbankans á TM

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Landsbankans á öllu hlutafé í TM tryggingum hf. með gerð sáttar milli bankans og eftirlitsins en greint er frá því...

Heiða Björg nýr borgarstjóri Reykjavíkur – Meirihlutinn vill tíu þúsund nýjar íbúðir í Úlfarsárdal

Heiða Björg Hilmarsdóttir er nýr borgarstjóri Reykjavíkur en það kom fram í fréttamannafundi nýs meirihluta. Sá meirihluti samanstendur af Samfylkingunni, Sósíalistaflokknum, Flokki fólksins, Vinstri...

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallar ost vegna E. coli

Aðföng, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Morbier Tradition Émotion ost. Osturinn hefur mögulega smitast af bakteríunni...

Íslenskir leikarar skammaðir fyrir að nota fatnað lögreglu á Tinder

Fólk notar ýmsar leiðir til að vekja athygli á sér á Tinder en ekki er í boði að nota einkennisfatnað lögreglunar til þess samkvæmt...

Draga áfastir tappar úr þér lífsviljann?

Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt í gær eina eftirminnilegustu ræðu Alþingis í nokkur ár þegar hann ræddi lengi um áfasta tappa á plastflöskum....

Verkfall skollið á í framhaldsskólum – Sveitarfélögin neita tillögu

Verkfall er hafið í Mennta­skól­an­um á Ak­ur­eyri, Verk­mennta­skól­an­um á Ak­ur­eyri, Borg­ar­holts­skóla, Verk­mennta­skóla Aust­ur­lands og Fjöl­brauta­skóla Snæ­fell­inga. Þá er einnig hafið verk­fall í tón­list­ar­skól­an­um á...

Enginn vorkennir Dóra DNA: „Nú þarf ég að byrja upp á nýtt“

Rithöfundurinn og grínistinn Dóri DNA er að flytja en hann setti húsið sitt í Skerjafirði nýverið á sölu. Miðað við nýjasta pistil hans á...

Friðrik Dór hugsar um lygar

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en...
Lögreglan, löggan

Lögbrjótar í bílum í aðalhlutverki

Það var lítið annað að gera hjá lögreglunni í nótt annað en eitthvað tengt bílstjórum og greint er frá því í dagbók hennar.Ökumaður var...

Samsæriskenning Stefáns Einars

Það er margt hægt að segja um Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamann Morgunblaðsins, en hann hefur fengið mikla athygli á undanförnum mánuðum fyrir þáttinn Spursmál...

Ökumaður steypubifreiðar lést í umferðarslysi á Þingvallavegi

Ökumaður steypubifreiðar lést í umferðarslysi á Þingvallavegi í morgun en greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglu.Rannsókn lögreglu er á frumstigi og ekki...

Kona kom upp um mútuþægni eiginmanns eftir framhjáhald – Stakk hann þrívegis

Forsaga málsins er sú að konan og maðurinn giftu sig árið 2004 en hann starfar sem lögreglumaður. Þau bjuggu þó ekki saman en konan...