Mánudagur 25. nóvember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Guðjón Þórðarson beit Einar Kárason: „Það er eitthvað sem átti sér stað“

Rithöfundurinn Einar Kárason kærði einn frægasta þjálfara Íslands árið 1993.Árið 1993 greindi DV frá því að Einar Kárason, rithöfundur, hafi kært Guðjón Þórðarson, þjálfara...

Leitað að Höllu Hrund

Það virtist um tíma nokkuð öruggt að Halla Hrund Logadóttir yrði næsti forseti Íslands en hún var um nokkurt skeið helsti keppinautur Katrínar Jakobsdóttur...

Framsókn í miklum vanda meðan Viðreisn bætir við sig

Framsóknarflokkurinn er í bullandi vandræðum ef marka má nýjustu könnun Prósent sem fyrirtækið gerði fyrir mbl.is en flokkurinn mælist vel undir 5% meðan Viðreisn...

Lögreglan fann milljóna króna þýfi á heimili karlmanns – Sagður hafa stolið kjöti og...

Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á...

Mest ánægja með Sönnu í Reykjavík – Einar fær litla ást

Í nýrri könnun frá Maskínu um borgarstjórnarmálin í Reykjavík er greint frá því að Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hafi staðið sig best af...

Ísland mætir Kosóvó í umspili – Lélegasta liðið sem var í boði

Heppnin var svo sannarlega með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu þegar dregið var í umspil Þjóðardeildinni en Íslands mætir landsliði Kosóvó og berjast liðin um...

Stefán hefur samúð með íbúum Grafarholts: „Lendir í þessari tilgangslausu óvissu“

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson á það til að hugsa aðeins út fyrir kassann en í nýrri færslu mætti segja að sé að hugsa út fyrir...

Lögreglumaður drap stungumann í Santa Monica – MYNDBAND

Lögreglumaður í Santa Monica var heppinn að sleppa lifandi eftir að maður réðst á hann með stórum hníf í október.Deyaa Abdelhadi Halaibeh stal á...

„Litlu stóru mál“ Kristrúnar – Blóðmerahald vekur óhug

Mannlíf vildi vita meira um stór og mikilvæg málefni sem hafa ekki fengið mikið pláss í umræðunni hingað til og sendi tíu spurningar á...

Daði Freyr vill að þú komir um jólin

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en...

Eistu skipverja næstum sprungin: „Auðvitað var þetta vont“

Skipverji missti næstum eistum eftir fíflagang í borð um í skipi árið 2004.Skipverji um borð í Vestmannaey VE-54 var nálægt því að missa eistun...

Verkfall í fjórum grunnskólum samþykkt af kennurum

Í tilkynningu frá Kennarasambandi Íslands er greint frá því að kennarar í fjórum grunnskólum á landinu hafi samþykkt að fara í verkfall. Verkfallið hefst...

Bílastæði Bláa lónsins hrauninu að bráð: „Ómögu­legt að segja til um tjónið“

Um 350 bílastæði Bláa lónsins eru komin undir hraun eftir að eldgos hófst í gærkvöldi en varnargarður verndar lónið sjálft og aðrar byggingar sem...

Björn Leví sakar fulltrúa Miðflokksins um lygar: „Vandamálið í hnotskurn“

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, skrifaði í gær færslu á samfélagsmiðla í kjölfar VMA-máls Sigmundar Davíðs þar sem hann greinir frá því sama dag...

Samfylkingin rís upp aftur – Píratar ná ekki inn á þing

Samfylkingin bætir við sig tæpum 3% í nýrri könnun Maskínu eftir hafa tapað fylgi um nokkurt skeið en samkvæmt könnun Maskínu detta Píratar út...