Brynjar Birgisson
Fyrrum samstarfsfólk Eddu Falak vill 30 milljónir: „Boð hennar hafa að mestu mætt þögninni“
Davíð Goði Þorvarðsson og Fjóla Sigurðardóttir vilja 30 milljónir króna frá áhrifavaldinum Eddu Falak en þau unnu saman að hlaðvarpsþættinum Eigin Konur sem naut...
Landsliðsþjálfaramál Íslands ennþá í vinnslu: „Alltaf einhverjar nýjar áherslur með nýju fólki“
Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu bíða spenntir eftir fréttum um hver verður næsti landsliðsþjálfari en þrír einstaklingar voru boðaðir í viðtöl. Vitað er til...
Hvalreki Guðmundar Ara
Mikið hefur verið sagt og skrifað um þá ákvörðun Bjarna Benediktssonar að hætta á Alþingi og sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Ljóst er að slíkt mun...
Guðrún biskup stendur með mannréttindum: „Kirkjan þarf að vera pólitísk“
Guðrún Karls Helgudóttir var kjörin biskup í fyrra en hún tók við af Agnesi Sigurðardóttur, sem þótti mjög umdeild á seinustu árum sínum í...
Miðlægur kosningastjóri aðstoðar Loga
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur ráðið Tómas Guðjónsson sem aðstoðarmann sinn samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu.„Tómas útskrifaðist með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla...
Arnór yfirbugaði dólg sem reyndi að ræna flugvél: „Batt belti um hann og hótaði...
Bandaríkjamaður gekk berserksgang í flugvél Flugleiða til Baltimore frá Keflavík árið 1998 en DV sagði frá málinu.Bandaríkjamaðurinn var að sögn sjónarvotta mjög ölvaður en...
Alfreð Erling neitar að hafa myrt hjónin í Neskaupstað
Alfreð Erling Þórðarson sem er ákærður fyrir að hafa banað hjónum í Neskaupstað síðasta sumar neitaði sök þegar málið var þingfest í Héraðsdómi Austurlands...
Sérfræðingur fenginn til að aðstoða Jóhann Pál
Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra samkvæmt tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. „Lárus er lögfræðingur að mennt frá...
Háklassa Vigdís
Nú hefur RÚV sýnt tvo þætti af Vigdísi og eru tveir þættir eftir af þáttaröðinni en eins og eflaust flestir vita fjalla þættirnir um...
Þróttarar reiðir og sárir út í borgaryfirvöld: „Ég ætla að leyfa mér að vera...
Áramótapistill sem Bjarnólfur Lárusson, formaður Þróttar, ritaði á dögunum hefur heldur betur vakið athygli en í honum fjallar formaðurinn um áætlun Reykjavíkurborgar að byggja...
Sjálfkeyrandi bíll varð til þess að farþegi missti af flugi – MYNDBAND
Það kemur oft fyrir á hverjum degi um víða veröld að fólki mæti of seint á flugvelli og missi af flugferðum en óhætt er...
Tveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur
Tveir einstaklingar voru fluttir með á slysadeild með sjúkrabíl eftir árekstur tveggja bifreiða við gatnamót Bústaðarvegar og Reykjanesbrautar fyrr í dag en Vísir greindi...
Stofna til söfnunar fyrir syni Árna Grétars: „Getur skipt sköpum“
Stofnað hefur verið til söfnunar fyrir syni tónlistarmannsins Árna Grétars Jóhannessonar en hann gekk undir listamannsnafninu Futuregrapher. Árni lést í fyrradag eftir að hafa...
Inga ræður tvo aðstoðarmenn – Almenningur vill að ráðherrar hafi einn
Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Ingi Eðvarðsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu.„Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá...
Flestir telja að Guðlaugur Þór verði formaður eftir landsfund Sjálfstæðisflokksins
Það stefnir í áhugaverðan landsfund fyrir Sjálfstæðisflokkinn en eins og staðan er í dag stendur til að halda hann í lok febrúar. Þó vilja...