Brynjar Birgisson
Vilt þú banna skoðanakannanir stuttu fyrir kosningar?
Nú er varla hægt að opna fréttasíðu eða dagblað á Íslandi án þess að lesa um niðurstöðu úr einhverri skoðanakönnun sem á að gefa...
Nýr kjarasamningur hjúkrunarfræðinga samþykktur með miklum meirihluta
Hjúkrunarfræðingar munu ekki fara í verkfall en í nýrri tilkynningu frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að nýr kjarasamningur við ríkið hafi verið samþykktur í...
Fertug íslensk kona handtekin eftir blóðuga árás á fjölskyldu sína
Fertug íslensk kona er í gæsluvarðhaldi á Tenerife á Spáni grunuð um að hafa ráðist á mágkonu sína og tengdamóður í síðustu viku en...
Siðferði Ingibjargar Sólrúnar
Margt áhugavert er að finna í bókinni Rauði krossinn á Íslandi: 100 ára saga sem er nýkomin út en Guðjón Friðriksson skrifar hana og...
Karlmaður fékk flog eftir rán um hábjartan dag í Beverly Hills – MYNDBAND
Vegfarendur í Beverly Hills urðu vitni að ótrúlega bíræfnum glæpi í síðustu viku en þar rændu fjórir vopnaðir menn par sem voru að labba...
„Litlu stóru mál“ Arnars Þórs – Telur kristni mjög mikilvæga og vill ekki hafa...
Mannlíf vildi vita meira um stór og mikilvæg málefni sem hafa ekki fengið mikið pláss í umræðunni hingað til og sendi tíu spurningar á...
Ólafur Ragnar dreifir fölsuðu myndbandi: „Njótið!“
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum Twitter og tjáir sig helst um Ísland og Artic Circle en einstaka sinnum...
Guðjón Þórðarson beit Einar Kárason: „Það er eitthvað sem átti sér stað“
Rithöfundurinn Einar Kárason kærði einn frægasta þjálfara Íslands árið 1993.Árið 1993 greindi DV frá því að Einar Kárason, rithöfundur, hafi kært Guðjón Þórðarson, þjálfara...
Leitað að Höllu Hrund
Það virtist um tíma nokkuð öruggt að Halla Hrund Logadóttir yrði næsti forseti Íslands en hún var um nokkurt skeið helsti keppinautur Katrínar Jakobsdóttur...
Framsókn í miklum vanda meðan Viðreisn bætir við sig
Framsóknarflokkurinn er í bullandi vandræðum ef marka má nýjustu könnun Prósent sem fyrirtækið gerði fyrir mbl.is en flokkurinn mælist vel undir 5% meðan Viðreisn...
Lögreglan fann milljóna króna þýfi á heimili karlmanns – Sagður hafa stolið kjöti og...
Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á...
Mest ánægja með Sönnu í Reykjavík – Einar fær litla ást
Í nýrri könnun frá Maskínu um borgarstjórnarmálin í Reykjavík er greint frá því að Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hafi staðið sig best af...
Ísland mætir Kosóvó í umspili – Lélegasta liðið sem var í boði
Heppnin var svo sannarlega með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu þegar dregið var í umspil Þjóðardeildinni en Íslands mætir landsliði Kosóvó og berjast liðin um...
Stefán hefur samúð með íbúum Grafarholts: „Lendir í þessari tilgangslausu óvissu“
Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson á það til að hugsa aðeins út fyrir kassann en í nýrri færslu mætti segja að sé að hugsa út fyrir...
Lögreglumaður drap stungumann í Santa Monica – MYNDBAND
Lögreglumaður í Santa Monica var heppinn að sleppa lifandi eftir að maður réðst á hann með stórum hníf í október.Deyaa Abdelhadi Halaibeh stal á...