Mánudagur 13. janúar, 2025
5.8 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Sjálfstæðisflokkurinn frestar ekki landsfundi – Nýr formaður valinn

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að landsfundur Sjálfstæðisflokksins fari fram á áðurboðuðum tíma dagana 28. febrúar - 2. mars n.k. í...

Alma ræður lækni og lögfræðing í vinnu: „Samanlagðir kraftar þeirra munu tvímælalaust nýtast vel“

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ráðið sem aðstoðarmenn sína Jón Magnús Kristjánsson lækni og Guðríði Láru Þrastardóttur lögfræðing samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu.Guðríður Lára hefur...

Flóttinn frá Stöð 2 heldur áfram – Þóra Björg segir upp störfum

Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Facebook. Þóra hefur starfað hjá Sýn undanfarin...
Lögreglan, löggan

Lögreglan fann 6 kíló af kristal metamfetamíni – Fjórir í gæsluvarðahaldi vegna málsins

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á máli sem snýr að stórfelldu fíkniefnabroti samkvæmt tilkynningu frá henni.„Um er að ræða innflutning á tæplega 6...

Metnaður Ásdísar

Það vakti athygli margra sem ekki þekkja vel til innan Sjálfstæðisflokksins að lesa um hugmyndir þess efnis að Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, kæmi til...

Óttast þú fuglaflensu?

Undanfarna mánuði hafa greinst fleiri og fleiri fuglaflensusmit í fuglum hérlendis og þá greindist kettlingur á landinu fyrir stuttu með fuglaflensu og dó hann...

Maður handtekinn grunaður um að stinga typpi inn um nasir hests

Hinn 53 ára gamli Donald Calloway var handtekinn í Flórída í Bandaríkjunum þann 26. desember fyrir kynferðislegt athæfi með dýri.Atvikið átti sér stað í...

Döðlur frá Til hamingju innkallaðar – Sagðar mögulega óhæfar til neyslu

Í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur er greint því að saxaðar döðlur frá fyrirtækinu Til hamingju hafi verið innkallaðar og eru þær sagðar möguleg skemmdar...

Ósýnileg Magnea

Það getur stundum verið erfitt að vera með miklar væntingar á herðum sér og vita flestir íþróttaáhugamenn um marga íþróttamenn sem áttu framtíðina fyrir...

Bíll Páls Óskars gjörónýtur eftir árekstur: „Mér fannst mjög gott að lenda í þessu...

Poppstjarnan Páll Óskar slapp með skrekkinn eftir árekstur árið 1996.„Sem betur fer urðu engin slys á fólki en bíllinn minn er gjörónýtur. Ég er...

Þarfleysa Snorra

Það er ekki á hverjum degi sem alþingismenn ákveða að birta þúsund orða grein á Vísi vegna hugleiðinga almennings á samfélagsmiðlum um framtíð Íslands...

Logi vill halda áfram að styrkja einkarekna fjölmiðla

Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun minnisblað um stuðning til einkarekna fjölmiðla en greint er frá þessu...

Fáir strengdu heit þessi áramót

Um hver áramót ákveða margir að strengja áramótaheit en svo gengur fólki misvel að fylgja þeim. Sumir ætla að lesa fleiri bækur, fara oftar...

Einn látinn og tugir slasaðir eftir fílaárás á Indlandi – MYNDBAND

Einn maður er látinn eftir að fíll gekk berserksgang í trúarathöfn á Indlandi í vikunni.Atvikið átti sér stað á miðvikudaginn þegar íbúar í Palakkad...

J. Snæfríður tekur við sem sviðsstjóri hafnarinnviða: „Það er áskorun“

J. Snæfríður Einarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu sviðsstjóra hafnarinnviða Faxaflóahafna. Með þeirri ráðstöfun er sviðsstjórum fjölgað um einn og verða þá sex manns...