Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.6 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Jóhann Páll ræður annan lögfræðing í vinnu

Jóna Þórey Pétursdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu.„Jóna Þórey er lögmaður og hefur starfað...

Í hvaða sæti lendir Ísland á HM í handbolta?

Íslenska karlalandsliðið á handbolta hefur leik á HM í handbolta á morgun og hafa væntingarar oft verið meiri. Í fyrsta leik mætir liðið Grænhöfðaeyjum...

Lögreglan skaut sex manns til bana í verslunarmiðstöð Þórhildar: „Fara um og ræna fólk...

Fjölmiðlakonan Þórhildur Ólafsdóttir hefur síðan árið 2023 búið í Úganda ásamt eiginmanni sínum og börnum. Búa þau saman í höfuðborginni Kampala en Þórhildur starfar...

Herdís huggar starfsmenn Sýnar í skugga uppsagna: „Þetta er fjarri lagi“

Her­dís Dröfn Fjeld­sted, forstjóri Sýnar, sendi starfsmönnum fyrirtækisins bréf í kjölfar umfjöllunar Mannlífs um fyrirtækið í síðustu viku.Í bréfinu reynir forstjórinn að hugga starfsmenn...

Ölvaður Breiðhyltingur hótaði að henda Jóhanni pítsusendli fram af svölum: „Tók mig hálstaki“

Jóhann Oddsson var heppinn að sleppa með líf sitt þegar hann fór með sendingu í Yrsufell árið 1996 en DV sagði frá málinu.Jóhann var...
|

Veitingastaður rukkar 17 þúsund krónur fyrir ananaspítsu: „Ég algjörlega fyrirlít ananas“

Rökræður um ágæti ananas á pítsum hafa á undanförnum áratug verið eitt af aðalumræðuefnum matreiðsluheiminum en pítsustaður í Norwich í Bretlandi hefur tekið mjög...

Nokkuð margir óttast fuglaflensu

Undanfarna mánuði hafa greinst fleiri og fleiri fuglaflensusmit í fuglum hérlendis og þá greindist kettlingur á landinu fyrir stuttu með fuglaflensu og dó hann...

Borgin fær tíu milljónir í styrk til að auka öryggi hinsegin fólks: „Alið á...

Mannréttinda- og lýðræðisskrifastofa borgarinnar, í samvinnu við samtökin Nordic Safe Cities, hefur hlotið styrk úr norræna LGBTI-sjóðnum hjá NIKK sem er samnorræn samstarfsstofnun sem...

Vinnuvélar í Tjörninni vekja athygli – Framkvæmdum lýkur í maí

Margir Reykvíkingar hafa eflaust litið undrandi á hólminn í Tjörninni fyrstu daga ársins en mátti sjá vinnuvélar vera keyra fram og til baka á...

Glæpamaður sló Unni Birnu ítrekað í höfuðið með hamri: „Þetta var auðvitað hræðileg lífsreynsla“

Maður réðst á Unni Birnu Reynisdóttur með hamri í sjoppu árið 1996 en DV greindi frá málinu sínum tíma.Forsaga málsins er að Unnur Birna...

Sjálfstæðisflokkurinn frestar ekki landsfundi – Nýr formaður valinn

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að landsfundur Sjálfstæðisflokksins fari fram á áðurboðuðum tíma dagana 28. febrúar - 2. mars n.k. í...

Alma ræður lækni og lögfræðing í vinnu: „Samanlagðir kraftar þeirra munu tvímælalaust nýtast vel“

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ráðið sem aðstoðarmenn sína Jón Magnús Kristjánsson lækni og Guðríði Láru Þrastardóttur lögfræðing samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu.Guðríður Lára hefur...

Flóttinn frá Stöð 2 heldur áfram – Þóra Björg segir upp störfum

Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Facebook. Þóra hefur starfað hjá Sýn undanfarin...
Lögreglan, löggan

Lögreglan fann 6 kíló af kristal metamfetamíni – Fjórir í gæsluvarðahaldi vegna málsins

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á máli sem snýr að stórfelldu fíkniefnabroti samkvæmt tilkynningu frá henni. „Um er að ræða innflutning á tæplega 6...

Metnaður Ásdísar

Það vakti athygli margra sem ekki þekkja vel til innan Sjálfstæðisflokksins að lesa um hugmyndir þess efnis að Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, kæmi til...