Brynjar Birgisson
Fáir hafa trú á að „Strákarnir okkar“ vinni til verðlauna á HM
Íslenska karlalandsliðið á handbolta hefur leik á HM í handbolta í dag og hafa væntingarnar oft verið meiri. Í fyrsta leik mætir liðið Grænhöfðaeyjum...
Umdeildu tilraunaverkefni borgarinnar frestað: „Hjálpar ekki neinum“
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg er greint frá því að borgin hafi frestað verkefninu „Fyrr á frístundaheimili“ en verkefnið snerist um að börn sem voru...
Arnar ráðinn landsliðsþjálfari – KSÍ sagt borga 15 milljónir
Arnar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu en Arnar hefur á undanförnum árum þjálfað Víking með mjög góðum árangri.Arnar var sjálfur landsliðsmaður...
Peningaskáp Harðar stolið með lyftara: „Mér finnst þetta svo fáránlegt“
Herði Hilmarssyni var alls ekki skemmt árið 1996 þegar þrjótar stálu peningaskáp hans en DV greindi frá málinu.Forsaga málsins er sú að peningaskápurinn hafði...
Sofia Vergara fór á stefnumót með einum frægasta íþróttamanni heims – MYNDIR
Sjónvarpsþáttastjarnan Sofia Vergara skildi við Joe Manganiello, fyrrum eiginmann sinn, fyrir tæpu ári og virðist vera byrjuð að fara á stefnumót ef marka má...
Einbýlishús með einu stærsta DVD-safni landsins sett á sölu – Stytta af frægu illmenni...
Sumir telja eign á DVD-myndum sé furðuleg á tímum Netflix, Disney+ og fleiri streymisveitum en eigendur Helgadalsvegar 10 virðast vera mjög ósammála því fólki...
Jóhann Páll ræður annan lögfræðing í vinnu
Jóna Þórey Pétursdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu.„Jóna Þórey er lögmaður og hefur starfað...
Í hvaða sæti lendir Ísland á HM í handbolta?
Íslenska karlalandsliðið á handbolta hefur leik á HM í handbolta á morgun og hafa væntingarnar oft verið meiri. Í fyrsta leik mætir liðið Grænhöfðaeyjum...
Lögreglan skaut sex manns til bana í verslunarmiðstöð Þórhildar: „Fara um og ræna fólk...
Fjölmiðlakonan Þórhildur Ólafsdóttir hefur síðan árið 2023 búið í Úganda ásamt eiginmanni sínum og börnum. Búa þau saman í höfuðborginni Kampala en eiginmaður Þórhildar...
Herdís huggar starfsmenn Sýnar í skugga uppsagna: „Þetta er fjarri lagi“
Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar, sendi starfsmönnum fyrirtækisins bréf í kjölfar umfjöllunar Mannlífs um fyrirtækið í síðustu viku.Í bréfinu reynir forstjórinn að hugga starfsmenn...
Ölvaður Breiðhyltingur hótaði að henda Jóhanni pítsusendli fram af svölum: „Tók mig hálstaki“
Jóhann Oddsson var heppinn að sleppa með líf sitt þegar hann fór með sendingu í Yrsufell árið 1996 en DV sagði frá málinu.Jóhann var...
Veitingastaður rukkar 17 þúsund krónur fyrir ananaspítsu: „Ég algjörlega fyrirlít ananas“
Rökræður um ágæti ananas á pítsum hafa á undanförnum áratug verið eitt af aðalumræðuefnum matreiðsluheiminum en pítsustaður í Norwich í Bretlandi hefur tekið mjög...
Nokkuð margir óttast fuglaflensu
Undanfarna mánuði hafa greinst fleiri og fleiri fuglaflensusmit í fuglum hérlendis og þá greindist kettlingur á landinu fyrir stuttu með fuglaflensu og dó hann...
Borgin fær tíu milljónir í styrk til að auka öryggi hinsegin fólks: „Alið á...
Mannréttinda- og lýðræðisskrifastofa borgarinnar, í samvinnu við samtökin Nordic Safe Cities, hefur hlotið styrk úr norræna LGBTI-sjóðnum hjá NIKK sem er samnorræn samstarfsstofnun sem...
Vinnuvélar í Tjörninni vekja athygli – Framkvæmdum lýkur í maí
Margir Reykvíkingar hafa eflaust litið undrandi á hólminn í Tjörninni fyrstu daga ársins en mátti sjá vinnuvélar vera keyra fram og til baka á...