Brynjar Birgisson
Minigarðurinn auglýsir ólöglega veðmálasíðu: „Fíkn er víða“
Mörgum gestum Minigarðarins sem ætluðu að horfa á landsleik Íslands við Grænhöfðaeyjar í gær brá heldur betur þegar þeir löbbuðu inn á veitingastaðinn en...
Átta látnir eftir krókódílaárásir í Simbabve
Yfirvöld í Simbabve hafa áhyggjur af aukni umgegni villtra dýra og mannfólks í landinu en átta einstaklingar hafa verið drepnir af krókódílum þar í...
Allar sundlaugar borgarinnar hafa hlotið regnbogavottun
Allar átta sundlaugar Reykjavíkurborgar hafa hlotið regnbogavottun en samkvæmt borginni er markmið regnbogavottunar er að gera starfsemi Reykjavíkurborgar hinseginvænni, bæði fyrir starfsfólk og þjónustuþega...
Linda Ben nýtur lífsins í sólinni
Áhrifavaldurinn og sjónvarpsstjarnan Linda Ben er nú stödd á Kanarí í góðu fríi eftir að hafa verið á kafi í verkefnum á síðasta ári....
Tímaglas Sölku Sólar
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en...
Pöddufullur Keflvíkingur réðst á tvær eldri konur í bænum: „Ég var auðvitað dauðskelkuð“
Sauðdrukkinn Keflvíkingur í kringum þrítugt réðst á tvær konur í bæjarfélaginu árið 1995 en DV greindi frá málinu.„Ég ætlaði að fara að sofa og...
Nintendo Switch 2 loksins afhjúpuð
Tölvuleikjaunnendur hoppa hæð sína af kæti en ástæðan er sú að tölvufyrirtækið Nintendo kynnti fyrr í dag leiktölvuna Nintendo Switch 2 og eins og...
13 lykilstarfsmenn hættir hjá Sýn á einu ári – Aðeins tveir karlar
Eins og Mannlíf hefur fjallað um undanfarna daga virðist ríkja mikið ósætti innan Sýnar hf. og hafa þrír mikilvægir starfsmenn sagt upp störfum á...
Fáir hafa trú á að „Strákarnir okkar“ vinni til verðlauna á HM
Íslenska karlalandsliðið á handbolta hefur leik á HM í handbolta í dag og hafa væntingarnar oft verið meiri. Í fyrsta leik mætir liðið Grænhöfðaeyjum...
Umdeildu tilraunaverkefni borgarinnar frestað: „Hjálpar ekki neinum“
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg er greint frá því að borgin hafi frestað verkefninu „Fyrr á frístundaheimili“ en verkefnið snerist um að börn sem voru...
Arnar ráðinn landsliðsþjálfari – KSÍ sagt borga 15 milljónir
Arnar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu en Arnar hefur á undanförnum árum þjálfað Víking með mjög góðum árangri.Arnar var sjálfur landsliðsmaður...
Peningaskáp Harðar stolið með lyftara: „Mér finnst þetta svo fáránlegt“
Herði Hilmarssyni var alls ekki skemmt árið 1996 þegar þrjótar stálu peningaskáp hans en DV greindi frá málinu.Forsaga málsins er sú að peningaskápurinn hafði...
Sofia Vergara fór á stefnumót með einum frægasta íþróttamanni heims – MYNDIR
Sjónvarpsþáttastjarnan Sofia Vergara skildi við Joe Manganiello, fyrrum eiginmann sinn, fyrir tæpu ári og virðist vera byrjuð að fara á stefnumót ef marka má...
Einbýlishús með einu stærsta DVD-safni landsins sett á sölu – Stytta af frægu illmenni...
Sumir telja eign á DVD-myndum sé furðuleg á tímum Netflix, Disney+ og fleiri streymisveitum en eigendur Helgadalsvegar 10 virðast vera mjög ósammála því fólki...
Jóhann Páll ræður annan lögfræðing í vinnu
Jóna Þórey Pétursdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu.„Jóna Þórey er lögmaður og hefur starfað...